1238:The Battle Of Iceland á ITB ferðasýningu í Berlín
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.03.2025
kl. 14.13
ITB Berlin ferðasýningin var haldin dagana 3. - 6. mars í Berlín Þýskalandi en þessi sýning er stærsta sinnar tegundar í heimi fyrir ferðamannaiðnaðinn þ.e. hótel, ferðamálaráð, ferðaskrifstofur, ferðaþjónustuaðila, bílaleigur ásamt ýmsu öðru sem tengist honum. Á staðnum voru hátt í 5.600 sýnendur að kynna sig og sitt fyrirtæki frá 190 löndum og segir á síðunni þeirra að yfir 100.000 manns hafi sótt sýninguna heim að þessu sinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.