Dagurinn var ein stór gleðisprengja
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
26.08.2023
kl. 12.45
Síðastliðinn fimmtudag var í fyrsta skipti haldið Sumarkjóla- og búbbluhlaup á Sauðárkróki. Það var hlaupahópurinn 550 rammvilltar sem héldu utan um viðburðinn í samstarfi við veitingastaðinn Sauðá og Radacini vín.
Meira