Edu gengur til liðs við Gránu Bistró
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
22.08.2023
kl. 15.16
Nýverið tók nýr kokkur við keflinu á Gránu Bistró á Sauðárkróki. En Edu frá Frostastöðum hefur nú tekið við eldhúsinu og birti nýjan matseðil á dögunum. Á Gránu er lögð áhersla á gæðahráefni úr héraði og að vera með eitthvað létt, ferskt og spennandi í hádeginu. Edu er skagfirskum matgæðingum vel kunnur en hann hefur m.a. verið á Hótel Varmahlíð, Deplum og Hofsstöðum.
Meira