Græni salurinn í Bifröst - Yfir 20 manns stigu á stokk
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
05.01.2019
kl. 09.07
Það var fín stemning í Bifröst þann 28. desember sl. þegar tónleikarnir Græni salurinn fór fram að viðstöddu fjölmenni. Boðið var upp á alls tíu tónlistaratriði af ýmsum toga og var gerður góður rómur að. Þó að einhverjir hafi fengið að stíga oftar á stokk en aðrir mætti telja yfir 20 manns sem létu til sín taka.
Meira