Bjarni Har fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
29.06.2019
kl. 15.16
Í dag var kaupmaðurinn síungi á Sauðárkróki, Bjarni Haraldsson, sæmdur heiðursborgaranafnbót fyrstur allra í Sveitarfélaginu Skagafirði í veislu sem nú stendur yfir við verslun hans á Aðalgötunni. Aðeins tveir ættliðir hafa rekið verslunina þau 100 ár sem hún hefur verið starfrækt en faðir Bjarna, Haraldur Júlíusson sem verslunin er kennd við, setti hana á laggirnar árið 1919.
Meira