Vel heppnaðir Maríudagar
feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
07.07.2019
kl. 11.23
Maríudagar voru haldnir að Hvoli í Vesturhópi 29. og 30 júní en Maríudagar eru til minningar um Maríu Hjaltadóttur, fyrrum húsmóður á Hvoli. Að þessu sinni heimsóttu okkur liðlega 200 manns og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Meira