Íþróttir

Úrslit á Íslandsmeistaramótinu í götuhjólreiðum

Íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum var haldið í gær, sunnudaginn 23. júní,og tók fríður flokkur keppenda þátt í mótinu sem háð var í Skagafirði. Fyrstu keppendurnir voru ræstir frá Sauðárkróki klukkan 7:30 í gærmorgun og lögðu þeir þátttakendur sem lengst fóru að baki 124 km áður en komið var í mark.
Meira

Öflugur sigur Kormáks/Hvatar á ÍH í 4. deild karla

Kormákur/Hvöt(K/H) gerðu góða ferð suður í Hafnarfjörð þegar þeir unnu 2-0 sigur á ÍH í 4. deild karla síðastliðinn föstudag.
Meira

Góður útisigur hjá Tindastólsstúlkum í Kópavogi

Á föstudagskvöldið mætti Tindastóll liði Augnabliks í Fífunni í 5. Umferð Inkasso deildar kvenna í knattspyrnu. Fyrir leikinn voru bæði lið með sex stig og áttu möguleika að ná fjórða sætinu í deildinni.
Meira

Jón Jóhannsson GÓS sigraði á Opna Fiskmarkaðsmótinu á Skagaströnd

Opna Fiskmarkaðsmótið, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli á Skagaströnd laugardaginn 22. júní. Alls voru þátttakendur 26 talsins sem spiluðu 18 holur í afbragðsveðri. Úrslit urðu sem hér segir:
Meira

Íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum í Skagafirði

Hjólreiðafélagið Drangey heldur Íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum í Skagafirði á morgun, sunnudaginn 23. júní.
Meira

Góður árangur hjá Skagfirðingum í frjálsum íþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára fór fram á Selfossvelli um síðustu helgi 15-16 júní. Alls voru 212 keppendur skráðir til leiks frá 25 félögum og samböndum. Fimm Skagfirðingar tóku þátt og unnu þau öll til verðlauna, alls voru það þrenn silfurverðlaun og fern bronsverðlaun.
Meira

Tap hjá Tindastóli á Selfossi

Selfoss og Tindastóll áttust við í áttundu umferð 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á JÁVERK vellinum á Selfossi, fyrir leikinn var Selfoss í þriðja sæti með þrettán stig en Tindastóll á botninum með eitt stig.
Meira

Gott stig gegn toppliðinu í 4. deildinni

Lið Kormáks/Hvatar (K/H) mætti Hvíta Riddaranum í fimmtu umferð 4. deildarinnar föstudaginn 14. júní á Varmárvelli. Leikurinn sem fór fram á Varmárvelli átti að spilast á Blönduósvelli en vegna Smábæjaleika þá var leikurinn færður yfir á heimavöll Hvíta Riddarans. Með sigri þá myndi (K/H) halda þriðja sætinu og haldið pressunni á liðinum sem eru í fyrsta og öðru sæti.
Meira

Rúnar Már kominn til Kasakstan

Fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn skagfirski, Rúnar Már Sigurjónsson, sé búinn að skrifa undir samning við FC Astana sem ku vera sterkasta liðið í Kasakstan. Félagið staðfesti félagaskiptin í dag og ætti landsliðsmaðurinn að geta fagnað félagaskiptunum um leið og hann heldur upp á 29 ára afmælið sitt á morgun.
Meira

Íslandsmeistaramót í Skagafirði og tvö lið í WOW Cyclothon - Hjólreiðafélagið Drangey stendur í stórræðum

Það verður nóg að gera hjá liðsmönnum Hjólreiðafélagsins Drangeyjar í Skagafirði en nk. sunnudag, 23. júní, mun félagið standa fyrir Drangeyjarmótinu, sem er hluti af Íslandsmeistaramóti í hjólreiðum. Þremur dögum síðar taka tvö lið frá klúbbnum þátt í WOW Cyclothon.
Meira