Hr. Hundfúll

George just lucky I guess?

Herra Hundfúll er á því að forsetinn sé stundum svolítið seinheppinn og þá ekki bara á hestbaki. Nú skaust hann virðulegur til Nújorks þar sem hann tjáir Bloomberg-sjónvarpsstöðinni að íslensku bankarnir hafi ekki brotið nein...
Meira

Fótboltaþunglyndi

Herra Hundfúll er draugfúll þessa dagana - enda þjakaður af fótboltaþunglyndi. Ekki nóg með að Nallarnir hafi á dögunum tapað fyrir litla liðinu frá Manchester heldur endurtók stóra liðið frá sömu borg leikinn hálfum mánuði...
Meira

Ekkert ljós í myrkrinu?

Herra Hundfúll er ekki hrifinn af myrkrinu. Hann hefur heyrt því fleygt að í stóru kreppunni á síðustu öld hafi bæjarbúar skotist milli húsa í myrkrinu lamaðir af myrkfælni. Nú í vikunni hefur verið dimmt á kvöldin á Króknum...
Meira