Kaffihlaðborð í Bjarmanesi Skagaströnd

Skagastrandarkirkja

Á sunnudaginn næsta verður haldið kaffihlaðborð í Bjarmanesi á Skagaströnd. Byrjar veislan klukkan 14.00 og stendur til kl. 18.00.
Á boðstólnum verða kökur, brauð og kaffi heitt.


Marsipan, marengs og brauðtertur, flatkökur m. hangikjöti, gulrótarkökur, kleinur, upprúllaðar pönnukökur, skúffukaka,  Mettuterta. svo eitthvað sé nefnt. - Kaffi, heitt súkkulaði og  jólate.
 Verð 1000 kr. fyrir fullorðna – 500 kr. fyrir börn 5 - 12ára. Frítt fyrir 0 - 4ára.
 Eygló Amalía kemur og syngur nokkur jólalög.
Verið velkomin, eigum góða stund saman
Signý, Björk og Birna
 Jólamarkaður í kjallaranum á sama tíma
með ýmis konar handverk, konfekt og smákökur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir