Hundahreinsun framundan

 

Hundaeigendur á Hvammstanga þurfa að mæta með hunda sína til hundahreinsunar í  áhaldahúsi Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga  fimmtudaginn 11. desember 16:00-18:00.
Við hreinsun ber að framvísa kvittun fyrir gildri ábyrgðartryggingu hundanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir