Árvistarbörn eru komin í jólaskap

Strákarnir voru eins og englar við englagerðina.

Feykir.is rak nefið inn á Árvist á Sauðárkróki í gær en þar á bæ voru allir komnir í þetta líka ljómandi fína jólaskap. Út um allt hús mátti finna listaverk eftir börnin og sumir voru enn að. En eins og svo oft áður segja myndirnar meira en þúsund orð.

Englar af öllum gerðum hanga upp við loft. Sannkölluð listaverk.

Það eru líka gerðri jólasveinar í Árvist

Stelpurnar voru önnum kafnar við púsl máttu ekki einu sinni vera að því að líta upp

Í eldhúshorninu verður mörg ímynduð kakan til

Strákarnir í öðrum bekk voru í banastuði.

Í fjósinu var líka mikli stemning

Ein jólaleg og fín

Önnum kafin við vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir