Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Mynd: þytur

Síðasta laugardag fór fram í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi Grunnskólamótið í hestaíþróttum. Þátttaka var mjög góð og sýndu krakkarnir frábæra takta og greinilegt að þarna voru á ferð knapar framtíðarinnar. Eftir tvö mót leiðir Varmahlíðarskóli keppnina.

 

    

 Úrslit móts     

 Fegurðarreið 1.-3. bekkur    

Sæti Knapi hestur Einkunn   

1 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 6,5   

2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli 6   

3 Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli 5,5   

4 Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II 5,5   

5-6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá Efri-Mýrum 5   

5-6 Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti 5   

7 Guðmar Freyr Magnússon Dögg frá Íbishóli 4   

8 Lára Margrét Jónsdóttir Póstur frá Hofi 3   

9 Álfrún Þórarinsdóttir Ylur frá Súlunesi 2,5   

10 Ásdís Freyja Grímsdóttir Funi frá Þorkelshóli 2   

      

Sæti Úrslit Fegurðarreið 1. - 3.bekkur  einkunn   

1 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 7   

2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli 6,5   

3 Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II 6   

4 Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá Efri-Mýrum 5,5   

5 Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti 5   

6 Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli 4,5   

      

 Þrígangur 4. - 7.bekkur     

Sæti Knapi hestur einkunn   

1 Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi 5,5   

2 Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 5,3   

3-6 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli 5   

3-6 Helga Rún Jóhannsdótir Siggi 5   

3-6 Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli 5   

3-6 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 5   

7-8 Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir  Stígandi 4,8   

7-8 Rakel Eir Ingimarsdóttir Klakkur frá Flugumýri  4,8   

9 Jón Ægir Skagfjörð Jónsson  Perla 4,5   

10 Vésteinn Karl Vésteinsson Glóa frá Hofsstaðaseli 4,3   

11-13 Helgi Fannar Gestsson Vissa frá Borgarhóli 4   

11-13 Haukur Marian Suska Hauksson Ljúfur frá Hvammi II 4   

11-13 Friðrún Fanný Neisti frá Bergsstöðum 4   

14 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kátína frá S-Skörðugili 3,8   

15 Halla Steinunn Hilmarsdóttir Aron 3,3   

16 Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Reykjum 3   

17 Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Skuggi 2   

      

 Úrslit Þrígangur 4. - 7.bekkur     

Sæti knapi hestur einkunn   

1 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli 6,3   

2 Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi 6   

3 Helga Rún Jóhannsdótir Siggi 5,8   

4 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 5,5   

5 Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 5,3   

6 Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli 5   

      

 Tölt 4. - 7.bekkur     

Sæti Knapi hestur einkunn   

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S-Skörðugil 6,8   

2 Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,7   

3 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4,8   

4 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá -Þverá 4,7   

      

 Úrslit Tölt 4. - 7.bekkur     

Sæti Knapi hestur einkunn   

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S-Skörðugil 7   

2 Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,8   

3 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 5,3   

4 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá -Þverá 4,7   

      

 Fjórgangur 8. - 10. bekkur    

Sæti Knapi hestur einkunn   

1-2 Elín Hulda Harðardóttir  Móheiður frá Helguhvammi 6,1   

1-2 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 6,1   

3 Snæbjört Pálsdóttir Máni frá Árbakka 6   

4 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergstöðum 5,7   

5 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,2   

6 Lydía Ýr Gunnarsdóttir Tengill frá Hofsósi 4,5   

7 Elín Magnea Björnsdóttir Glanni frá Blönduósi 4,4   

8 Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Vængur frá Hólkoti 3,9   

      

 Úrslit fjórgangur 8. - 10.bekkur    

Sæti Knapi hestur einkunn   

1 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 6,3   

2 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergstöðum 6,2   

3 Snæbjört Pálsdóttir Máni frá Árbakka 5,6   

4 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,5   

5 Elín Hulda Harðardóttir  Móheiður frá Helguhvammi 5   

       

 Tölt 8. - 10.bekkur     

Sæti Knapi hestur einkunn   

1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 6,2   

2 Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,7   

3 Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 5,2   

4 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 4,8   

5 Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  3,7   

6 Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 3,5   

      

 Úrslit Tölt 8. - 10.bekkur     

Sæti Knapi hestur einkunn   

1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 6,5   

2 Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,8   

3 Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 5,5   

4 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 5,3   

5 Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  4,7   

      

 Smali 4. - 7.bekkur     

Sæti Knapi hestur tími R,stig Stig alls stig

1 Rósanna Valdimarsdóttir Stígur frá Kríthóli 28,59 14 300 286

2 Sverrir Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 28,69 0 280 280

3 Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 28,81 14 270 256

4 Gunnar Freyr Gestsson Klængur frá Höskuldsstöðum 30,47 0 260 260

5 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kráka frá Starrastöðum 31,28 0 240 240

6 Leon Paul Suska Hauksson Skvísa frá Fremri-Fitjum 31,00 14 250 236

7 Ásdís Brynja Jónsdóttir Penni frá Hofi 32,53 0 230 230

8 Gunnar Freyr Þórarinsson Funi frá Stórhóli 34,59 0 220 220

9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Laxnes  36,00 0 210 210

10 Halldór Skagfjörð Jónsson Kapall 36,32 0 200 200

      

 Úrslit Smali 4. - 7.bekkur     

Sæti Knapi hestur tími R,stig Stig alls stig

1 Sverrir Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 27,63 0 300 300

2 Rósanna Valdimarsdóttir Stígur frá Kríthóli 29,18 0 270 270

3 Gunnar Freyr Gestsson Klængur frá Höskuldsstöðum 27,97 14 280 266

4 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kráka frá Starrastöðum 30,47 14 260 246

5 Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 32,85 14 250 236

      

 Smali 8. - 10.bekkur     

Sæti Knapi hestur tími R,stig stig Alls stig

1 Bryndís Rún Baldursdóttir Askur frá Dæli 26,48 0 280 280

2 Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 27,22 0 270 270

3 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 24,90 32 300 268

4 Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 34,78 0 250 250

5 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 29,00 14 260 246

      

 Úrslit Smali 8. - 10.bekkur     

Sæti Knapi hestur tími R,stig stig Alls stig

1 Bryndís Rún Baldursdóttir Askur frá Dæli 25,44 0 300 300

2 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 27,65 0 260 260

3 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 26,16 28 280 252

4 Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 26,97 28 270 242

5 Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 33,53 14 250 236

      

 Skeið 8. - 10.bekkur     

Sæti Knapi hestur F tími S tími Úrslit 

1 Eydís Anna Kristófersdóttir Frostrós frá Efri-Þverá 4,97 4,35 1 

2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gneisti frá Ysta-Mói 4,65 0 2 

 Fríða Marý Halldórsdóttir Hörður frá Reykjavík 0 0  

 Stefán Logi Grímsson  Kæla frá Bergsstöðum 0 0  

 Anna María Geirsdóttir     

      

 Staðan er þá svona eftir tvö mót    

1 sæti Varmahlíðarskóli 125 stig    

2 sæti Grsk, Húnaþings vestra 104 stig    

3 sæti Húnavallaskóli 92 stig    

4 sæti Árskóli 81,5 stig    

5 sæti Grsk,  Blönduósi 43,5 stig    

6 sæti Grsk, Siglufjarðar 13 stig    

7 sæti Grsk, Austan vatna 11 stig 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir