Varúlfar og ofurhetjur í Húsi frítímans
feykir.is
Skagafjörður
06.04.2010
kl. 09.03
Hús frítímans opnar nú klukkan 10 og verður nóg við að vera líkt og endra nær og verður dagskráin til klukkan 22 aðra daga en föstudag en þá verður ofurhetjuball sem lýkur kl 23.
Dagskrá Húss frítímans vikuna 5.apríl-11.apríl
- Þriðjudagur 6. apríl.
- Húsið opið frá 10:00 - 22:00
- 14:00-17:00 Féló fyrir 4.-5. bekk --> Varúlfur
- 14:00 Tommutunnusveit Kriztiáns
- 18:00-19:00 Æfing hjá draumaröddum norðursins.
- 19:30-21:30 Sahaja yoga
- 20:00-22:00 Féló fyrir 8.-10. bekk --> Pizza og Bíó
- Miðvikudagur 7. apríl.
- Húsið opið frá 10:00 - 22:00
- 10:00 Léttar leikfimiæfingar
- 13:00-15:00 Mömmuhittingur
- 19:30 Ljósmyndanámskeið Aleksöndru
- 20:00-22:00 Opið hús fyrir 16+ --> Opið hús
- Fimmtudagur 8. apríl.
- Húsið opið frá 10:00-22:00
- 13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil og spjall
- 15:10-18:00 Opið í féló í Varmahlíð --> Íþróttamaraþon hjá 10. bekk.
- 17:30 Vefjagigtafélagið
- 19:30-22:00 Prjónakaffi --> Allir velkomnir
- Föstudagur 9. apríl.
- Húsið opið frá 10:00-23:00
- 13:45-17:00 Opið fyrir 6.-7. bekk --> Varúlfur
- 14:00-17:00 Frístundastrætó
- 14:00-17:00 Skíðaferð í Tindastól.
- 20:00-23:00 Opið fyrir 8.-10. bekk --> Ofurhetjuball
Laugardagur 10.apríl.
Lokað, vegna veislu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.