Ísmóti Neista á Svínavatni aflýst

Fyrirhuguðu ísmóti á Svínavatni hefur verið aflýst vegna aðstæðna í umhverfi mótssvæðisins en hlýindi undanfarinna daga hafa sett strik í reikninginn.
Stefnt er á fyrstu helgina í mars 2026.
 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir