Útsaumur að eigin vali

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi kallar eftir konum og ef til vill körlum líka sem eiga ókláraða handavinnu í handraðanum sem vantar aðstoð við að ljúka.

Ástæða útkalls safnsins er að í kvöld verður haldið síðasta  örnámskeiði Heimilisiðnaðarsafnsins í vetur sem er Útsaumur að eigin vali. Námskeiðið stendur milli  kl. 18:00 – 21:00. Upplýsingar og skráning hjá Elínu í síma 862 6147.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir