Úthlutun styrkja úr Húsafriðunarsjóði 2025
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.03.2025
kl. 10.39

Silfrastaðakirkja er í viðgerð á Trésmiðjunni Ýr. Vænlegra þótti að flytja hana ríflega 50 kílómetra út á Krók en að gera hana upp á Silfrastöðum. MYND: ÓAB
Minjastofnun Íslands bárust alls 242 umsóknir um styrki úr Húsafriðunarsjóði vegna verkefna árið 2025, samtals að upphæð 1.243.927.679 kr. Styrkir eru veittir til 178 verkefna, samtals að upphæð 265.500.000 kr. Á Norðurlandi vestra fengu fjórtán verkefni styrk upp á alls 29,2 milljónir. Hæstu styrkirnir sem voru veittir að þessu sinni voru upp á fjórar milljónir og fóru til Silfrastaðakirkju í Blönduhlíð og Hús Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.