Þungfært á Þverárfjalli

Vetur konungur hefur ekki sleppt tökum sínum á okkur norðlendingum og hefur blásið í þessa líka fínu skafla á Þverárfjalli sem er nú þungfært og í raun ekki mikið vit í að leggja á það eins og veðurspáin er. Spurning um að taka bara forskot á Páskaeggið og njóta inniverunnar næsta sólahringinn eða svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir