Stefán Vagn leiðir Framsóknarmenn
Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn min leiða lista Framsóknarmanna í Skagafirði en trúnaðarráð Framsóknarfélaganna í Skagafirði kom saman í kvöld og samþykkti framboðslista flokksins í Skagafirði.
Listinn er eftirfarandi;
1. StefánVagn Stefánsson yfirlögregluþjónn
2. SigríðurMagnúsdóttir fjármálastjóri
3. BjarkiTryggvason skrifstofustjóri
4. ViggóJónsson forstöðumaður
5. ÞórdísFriðbjörnsdóttir sveitarstjórnarmaðurog forstöðumaður
6. EinarEinarsson sveitarstjórnarmaður,ráðunautur og bóndi
7. ElínborgHilmarsdóttir bóndi og skólabílstjóri
8. IngiBjörn Árnason búfræðingur
9. Elín Gróa Karlsdóttir viðskiptafræðingur
10. EinarGíslason tæknifræðingur
11. HugrúnLilja Hauksdóttir
nemi
12. IngibjörgHuld Þórðardóttir talmeinafræðingur
13. GunnarValgarðsson forstöðumaður
14. JúlíaSverrisdóttir hárskeri
15. Unnur Sævarsdóttir skrifstofumaður
16. SnorriSnorrason skipstjóri
17. SigþrúðurJóna Harðardóttir þroskaþjálfi
18. GunnarBragi Sveinsson sveitarstjórnarmaður og alþingismaður
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.