Shakespeare er mestur og bestur en að mestu hættur að skrifa... | Þorgeir Tryggva svarar Bók-haldinu

Þorgeir: „Þarna er ég að lesa meðan ég passa að pastað sjóði ekki uppúr.“  AÐSEND MYND
Þorgeir: „Þarna er ég að lesa meðan ég passa að pastað sjóði ekki uppúr.“ AÐSEND MYND

Bók-haldið hefur tvívegis tekið hús á gagnrýnendum Kiljunnar hans Egils Helga og nú bætum við einum til viðbótar í safnið. Þorgeir Tryggvason var að sjálfsögðu klár í slaginn þegar til hans var leitað. Toggi fæddist á Siglufirði árið 1968 en býr nú í Reykjavík, giftur, með dóttur og dótturson í næsta húsi, starfar sem texta- og hugmyndasmiður á auglýsingastofunni Hvíta húsinu á daginn. „Bókarýnir í Kiljunni u.þ.b. annað hvert miðvikudagskvöld. Spilerí og fjör með Ljótu hálfvitunum þegar færi gefst,“ bætir hann við og þegar hann er spurður um hvað sé í deiglunni svarar hann: „Sjöunda plata Hálfvitanna. Það verður smá Sauðárkróksblær á henni ef allt fer sem horfir.“

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir