Rokkað í sumar

Vegna fréttar hér á Feyki.is fyrr í dag þess efnis að Byggðaráð Skagafjarðar hafi hafnað óskum áhugahóps um rokkhátíð afnotum að húsnæðinu við Freyjugötu 9 vill Stefán Friðrik Friðriksson koma því á framfæri að þrátt fyrir synjunina um þetta tiltekna húsnæði, verður hátíðin haldin.-Við erum að vinna í því að fá annað húsnæði og að fjármagna hátíðina. Að öllu óbreyttu verður hátíðin haldin í ágúst, segir Stefán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir