Rætt við Grím Rúnar í tilefni 100 ára afmælishátíðar Hvatar á laugardaginn

Grímur Rúnar Lárusson, formaður Umf. Hvatar á Blönduósi. AÐSEND MYND
Grímur Rúnar Lárusson, formaður Umf. Hvatar á Blönduósi. AÐSEND MYND

Það stendur mikið til á Blönduósi nú á laugardaginn því þá fagnar Ungmennafélagið Hvöt 100 ára afmæli sínu með pompi og prakt. Það er því við hæfi að leggja nokkrar spurningar fyrir formann félagsins en það er Grímur Rúnar Lárusson. Grímur er innfæddur Blönduósingar og býr þar, er löglærður fulltrúi sýslumanns að aðalstarfi en í hjáverkum er hann sveitarstjórnarfulltrúi í Húnabyggð og formaður Umf. Hvatar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir