Opnunartími sundlauga um páskahelgina
Nú eru páskarnir framundan og margt fólk á faraldsfæti. Sundlaugarnar eru alltaf vinsælar til afþreyingar og hafa margar þeirra opið lengur þessa daga en gengur og gerist. Hér að neðan má sjá opnunartíma sundlauganna á Hvammstanga, Blönduósi og í Skagafirði:
Íþróttamiðstöðin á Hvammstanga:
Skírdagur kl. 10 - 16.
Föstudagurinn langi kl. 10 - 16.
Laugardagur kl. 10 - 16.
Páskadagur lokað.
Annar í páskum kl. 10 - 16.
Íþróttamiðstöðin á Blönduósi:
Skírdagur kl. 10 – 16.
Föstudagurinn langi lokað.
Laugardagur kl. 10 - 18.
Páskadagur kl. 10 - 16.
Annar í páskum kl. 10 - 16.
Sundlaugin Sauðárkróki:
Opið verður kl. 10 - 17:30 alla páskahelgina.
Sundlaugin Hofsósi:
Opið verður kl. 12 - 17:30 alla páskahelgina.
Sundlaugin Varmahlíð:
Skírdagur kl. 10 – 15.
Föstudagurinn langi lokað.
Laugardagur kl. 10 - 15.
Páskadagur lokað.
Annar í páskum kl. 10 - 15.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.