Margir komu við á sýningu Ness á Skagaströnd

Í gær buðu listamenn Ness listamiðstöðvar á Skagströnd fólki í hemsókn þar sem hægt var að spjalla við listamennina og virða fyrir sér sköpun þeirra. Margir kíktu í heimsókn.

  • Listamenn mánaðarins eru:
  • Anna Marie Shogren dansari frá Bandaríkjunum
  • Craniv Boyd myndlistamaður frá Bandaríkjunum
  • Ella Morton ljósmyndari frá Kanada
  • Erla S. Haraldsdóttir myndlistamaður frá Íslandi
  • Jurate Preiksiene myndlistamaður frá Litháen
  • Katie Urban myndlistamaður frá Bandaríkjunum
  • Margaret Coleman myndhöggvari frá Bandaríkjunum
  • Mari Mathlin myndlistamaður frá Finnlandi
  • Nadine Poulain kvikmyndagerðarmaður frá Þýskalandi
  • Paola Leonardi ljósmyndari frá Ítalíu
  •  
  • Myndirnar tók Ólafía Lárusdóttir

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir