Lokakvöld KS - Deildarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
06.04.2010
kl. 08.33
Miðvikudagskvöldið 7. apríl fer fram lokakeppnin í KS - Deildinni. Keppt verður í Svaðastaðahöllinni og hefst keppnin kl.20.00. Keppt verður í smala og skeiði.
Mikil spenna er fyrir þetta síðasta kvöld en nokkrir knapar eiga enn raunhæfa möguleika á að vinna deildina. Þar stendur Bjarni Jónasson þó best að vígi. Allt getur gerst þetta lokakvöld, því keppnisgreinarnar bjóða báðar upp á hraða og spennu. Búist er við fjölda áhorfenda en aðsókn að deildinni í vetur hefur verið mjög góð. Björn Jónsson frá Vatnsleysu hefur hætt keppni.
Eftirfarandi er rásröð:
Smali
- 1.Ólafur Magnússon - Stjörnudís frá Sveinsstöðum
2.Líney María Hjálmarsdóttir - Lipurtá frá Varmalæk - 3.Þorsteinn Björnsson - Kóngur frá Hólum
- 4.Riika Anniina - Svala frá Garði
- 5.Magnús Bragi Magnússon - Frami frá Íbishóli
- 6.Viðar Bragason - Spænir frá Hafrafellstungu
- 7.Þorbjörn H. Matthíasson - Frosti frá Akureyri
- 8.Erlingur Ingvarsson - Ljúfur frá Gularási
- 9.Sölvi Sigurðarson - Garri frá Hóli
- 10.Tryggvi Björnsson - Álfur frá Grafarkoti
- 11.Bjarni Jónasson - Gnótt frá Grund
- 12.Ísólfur Líndal - Dagur frá Hjaltastaðahvammi
- 13.Ragnar Stefánsson - Vafi frá Hlíðskógum
- 14.Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Eldur frá Bessastaðagerði
- 15.Þórarinn Eymundsson - Glanni frá Ytra-Skörðugili
- 16.Mette Manseth - Þúsöld frá Hólum
- 17.Elvar Einarsson - Glódís frá Hafsteinsstöðum
Skeið
- 1.Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Venus frá Sjávarborg
- 2.Magnús Bragi Magnússon - Frami frá Íbishóli
- 3.Ísólfur Líndal Þórisson - Drift frá Hólum
- 4.Þorbjörn H. Matthíasson Brá frá Hóli II
- 5.Ólafur Magnússon - Ódysseifur frá Möðrufelli
- 6.Riikka Anniina - Styrnir frá Neðri-Vindheimum
- 7.Elvar Einarsson - Hrappur frá Sauðárkróki
- 8.Viðar Bragason - Írena frá Arnarholti
- 9.Líney María Hjálmarsdóttir - Þerna frá Miðsitju
- 10.Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti
- 11.Tryggvi Björnsson - Kóngur frá Lækjamóti
- 12.Þorsteinn Björnsson - Melkorka frá Hólum
- 13.Þórarinn Eymundsson - Bragur frá Bjarnastöðum
- 14.Ragnar Stefánsson - Maur frá Fornhaga II
- 15.Bjarni Jónasson - Nótt frá Ytri-Hofdölum
- 16.Mette Manseth - Þúsöld frá Hólum
- 17.Erlingur Ingvarsson - Möttull frá Torfunesi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.