Kennsluefni fyrir STEM-vinnubúðir þróaðar á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.03.2025
kl. 09.26
Samstök Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) segja á heimasíðu sinni frá skemmtilegu verkefni sem fékk styrk úr Uppbyggingarsjóði. Um er að ræða nýtt kennsluefni fyrir STEM-vinnubúðir sem hefur verið þróað hér á Norðurlandi vestra. STEM stendur fyrir science, technology, engineering & math eða vísindi, tækni, verkfræði og stærðfræði. Verkefnið snérist um að búa til aðgengilegar og skýrar kennsluleiðbeiningar fyrir verklegar tilraunir sem hægt er að framkvæma í hvaða skólastofu sem er, óháð sérhæfðum verkgreinastofum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.