Haustfyrirlestur Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
06.11.2024
kl. 09.56
Jón Torfason, sagnfræðingur i pontu. Á myndinni neðst í fréttinni má sjá gesto í sal. MYNDIR: JÓHANNES TORFASON
Einn af föstum viðburðum Heimilisiðnaðarsafnsins er að halda fyrirlestur eða fyrirlestra sem fara oftast fram á haustdögum og nú laugardaginn 26. október sl. Í þetta sinn ræddi Jón Torfason, sagnfræðingur, um fatnað almúgafólks á 18. og 19. öld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.