Fínn árangur hjá 9. flokki í körfunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
23.03.2010
kl. 08.42
Um helgina keppti 9. flokkur drengja í B-riðli Íslandsmótsins í Garðabæ og stóðu sig með sóma. Unnu tvo leiki af fjórum.
- Mótherjar strákanna voru Breiðablik, Fjölnir, Keflavík og B-lið Stjörnunnar. Úrslit leikjanna urðu þessi:
- Tindastóll - Breiðablik 41-62. Arnar 12 stig, Sigurður 10, Agnar 9, Stefán 6, Friðrik 4.
- Tindastóll - Fjölnir 44-40. Agnar 17 stig, Friðrik 12, Arnar 10, Þröstur 3, Sigurður 2.
- Tindastóll - Stjarnan B 36-35. Agnar 16 stig, Sigurður 8, Friðrik 7, Arnar 3 og Árni 2.
- Tindastóll - Keflavík 30-78. Agnar 9, Arnar 8, Árni 6, Þröstur 4, Óli 2, Sigurður 1.
- Hjörtur Geirmundsson færði tölfræði leikjanna samviskusamlega til bókar og má sjá alla helstu tölfræðiþætti leikjanna og heildarniðurstöðu með því að smella HÉR.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.