Blómasala fer vel af stað

Falleg blóm eru sannkölluð garðaprýði.

Það er ekkert kreppuhljóð í Jónínu Friðriksdóttur, garðyrkjubónda á Laugarmýri en Jónína segir að blómasala fari vel af stað og sjálf sé hún sannfærð um að salan verð með blómlegasta móti.
-Fólk ætlar minna að vera á ferðinni í sumar og vera frekar heima. Þess vegna held ég að fólk fari meira í að hlú að eigin garði og gera fallegt í kringum sig. Blómasala er alltaf góð í  niðursveiflu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir