Árni Arnarson hefur skrifað undir við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.03.2010
kl. 12.42
Einn allra enfilegasti leikmaður Tindastóls, Árni Arnarson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastól.
Árni sem er fæddur árið 1992 hefur leikið marga leiki með m.fl. og sýnt það að þar á hann heima. Það hafa margir sýnt þessum efnilega leikmanni áhuga en nú er ljóst að hann mun leika með liði Tindastóls í sumar og leggja sitt að mörkum til að koma liðinu upp að nýju.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.