Algjörlega fréttalaus frétt

Þessi skemmtilega mynd á ekket skylt við fréttir eða fróðleik. Myndin er kannski táknræn fyrir það neyslusamfélag sem við búum í þar sem öllu er hent og fátt nýtt. Alla vega okkur fannst uppstillingin skemmtileg og ákváðum að deila þessu með ykkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir