Dreifarinn

Maður handtekinn á Sauðárkróki fyrir að ganga á mat

Lögreglan á Sauðárkróki handtók mann á veitingahúsi á Sauðárkróki í vikunni, þar sem maðurinn var að ganga á mat gesta veitingahússins. Gekk hann á milli borða, tók diskana af gestum staðarins sem voru að gæða sér á ma...
Meira

Hefur flatfiskeldi í sveitinni

Eyjólfur Sýrusson, bóndi í Blönduhlíðinni í Skagafirði hefur ákveðið að hefja fiskeldi á bæ sínum. Tekur hann þar með þátt í átaki sem m.a. Skagafjarðarveitur hafa verið að kynna undanfarin misseri, um bleikjueldi á sveit...
Meira

Hefur framleiðslu á heimatálguðum tannstönglum

Erlingur Veturliðason bóndi í Skagafirði hefur ákveðið að hefja framleiðslu á tannstönglum. Erlingur og fjölskylda brugðu nýlega búi og við það safnaðist saman ýmislegt eins og girðingastaurar og innréttingar úr fjárhús...
Meira

Ærin Bóthildur hjólaði til byggða

Gangnamönnum á Auðkúluafrétti brá heldur betur í brún þegar þeir gengu heiðina á dögunum. Voru þeir á niðurleið þegar þeir heyra skyndilega torkennileg hljóð. Vita þeir ekki fyrr en kind tekur fram úr þeim á mótorknún...
Meira

Hreinn Sveinn hannar fyrir IKEA

Hreinn Sveinn Guðvarðarson á Sauðárkróki hefur verið valinn af IKEA til að hanna lausnir fyrir þröng rými. Var hann valinn úr hópi hönnuða sem kepptum um hylli IKEA. Heillaði hann forráðamenn IKEA upp úr skónum með hönnun s...
Meira

Heimildarmynd um túnið á Hóli

Eyvindur Karlsson bóndi á Hóli, hefur ráðist í það stórvirki að gera heimildarmynd um túnið við bæinn. Túnið er þekkt fyrir afar góð og næringarrík hey og eru jafnvel dæmi um það að heimilisfólk hafi snætt það sér t...
Meira

Hjólkoppasafnari á ferðinni á Sauðárkróki

Margir bílar á Sauðárkróki hafa tapað hjólkoppum að undanförnu. Ekki hafa allir kopparnir verið teknir af bílunum, heldur bara einn. Rennir það stoðum undir það að hér sé safnari á ferðinni, sem vilji aðeins eitt eintak af ...
Meira

Fyrsta skúffuverið á Íslandi opnað á Blönduósi

Frosti Gústafsson á Blönduósi, sem m.a. kom hársnyrtivélmenni á markað ásamt félaga sínum fyrir nokkrum misserum, lætur ekki deigan síga þegar kemur að uppfinningum og eflingu atvinnulífs og byggðar á Blönduósi. Nú hefur han...
Meira

"Meira að hafa upp úr þessu en landasölunni"

  Fyrir algjöra slysni bjó Kristinn Sigurhansson bóndi í Húnaþingi vestra, til blómaáburð sem sannarlega má kalla ofurblómaáburð. –Ég var nú bara að sjóða landa eins og ég geri alltaf á mánudagskvöldum og þegar ég var a...
Meira

Er Tindastóllinn bara 850 metra hár?

Sveinn Eyleifsson sem nýlega gekk á fjallið Tindastól í Skagafirði segir að hann trúi því ekki að fjallið sé nærri þúsund metra hátt eins og víða má lesa. Skv. skólabókum og öllum helstu kortum, er Tindastóllinn skráð...
Meira