Dreifarinn

Flugfélag stofnað á Blönduósi og Sauðárkróki

Nokkrir flugáhugamenn á Blönduósi og Sauðárkróki hafa stofnað flugfélag sem hefur þann tilgang að fljúga með farþega á milli Blönduóss og Sauðárkróks. Eiríkur Espilund er í forsvari hópsins, en flugfélagið mun hefja form...
Meira

Ársund slær í gegn

Nokkrir fræknir kappar hafa stundað það í sumar að synda í ám á Norðurlandi vestra, sér til skemmtunar og dægradvalar. Einn forsprakkinn er Finnur Eyfjörð en hann sagði í samtali við Dreifarann að þetta væri afar skemmtileg
Meira

Dreifarinn í sumarfrí

Dreifarinn hefur ákveðið að taka sér sumarfrí í nokkrar vikur og mætir ferskur á svæðið aftur eftir það. Ekki hefur verið ákveðið hvað Dreifarinn hyggst gera í sumarfríi sínu. Þó er mikill áhugi á því að heimsækja dr...
Meira

Gerði sig seka um vanhæfni, setti heilhveiti í staðinn fyrir hveiti í kleinuppskrfit

Sigurlaug Ingibjartsdóttir varð fyrir því óláni þegar hún var við bakstur í síðustu viku, að setja óvart heilhveiti í staðinn fyrir hveiti í uppskrift af kleinum sem hún var ætlaði að steikja. Sigurlaug vildi þó lítið gera...
Meira

Ætlar að synda Grettissund á „hundasundi“

Geir Geirlaugsson suðumeistari í Reykjavík, ætlar að þreyta hið margfræga Grettissund næst þegar gefur í sjóinn, en búast má við því að það gerist jafnvel allra næstu daga. Geir sem er mikill sundgarpur og syndir í Sundhöl...
Meira

Merkileg rannsókn á jólasveinum

Kristbjörg Kvaran leikskólakennari í Vestur-Húnavatnssýslu, gerði jólasveinana að viðfangsefni í lokaritgerð sinni til BA-prófs í bókmenntum. Hún rannsakaði gamlar heimildir um jólasveinana, ræddi við fólk um upplifun sína a...
Meira

Rekinn úr bréfaskólanum - fékk bréfið eftir 20 ár

Eiríki Metúsalemssyni á Sauðárkróki brá heldur betur í brún þegar honum barst sendibréf, með póststimpli frá 13. febrúar 1980. Var bréfið frá Bréfaskólanum, þar sem Eiríki var tilkynnt að hann hafi verið rekinn úr skólanu...
Meira

Kallar Esjuna bara "hól"

Kristmann Grétarsson hefur komið sér í fréttir dagsins með því að kalla Esjuna bara „hól“ á meðan falleg fjöll út um allt landi beri fjallanöfn með rentu. Kristmann sem býr í Vatnsdalnum segist ekki sjá neinn mun á Esjun...
Meira

Býður upp á gistingu í beitningarskúr, þrjár hæðir og þurrkloft

Ólafur Eilífsson á Sauðárkróki segist vera orðinn þreyttur á því að heyra að yfir sumartímann vanti gistipláss á Sauðárkróki fyrir ferðamenn sem staðinn sæki. Hann sem er mjög framtakssamur maður, ákvað að gera eitthv...
Meira

Ættleiddu marhnút í Sauðárkrókshöfn

Hjónin Kári og Ingibjörg á Sauðárkróki riðu á vaðið í átakinu „Ættleiddu marhnút“ á dögunum og ættleiddu marhnút sem sannarlega má telja til ófrýnilegri fiska sjávar. Átakið fór formlega af stað fyrir 5 árum og v...
Meira