Gleðigosinn Teitur - Áskorandapenninn Þorsteinn Snær Róbertsson
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
14.09.2020
kl. 08.24
Þorsteinn Snær Róbertsson heiti ég frá Hvalshöfða. Júlíus bróðir minn skoraði á mig að skrifa pistil og hér læt ég flakka. Það sem mér er efst í huga er smá frásögn um gleðigosann Teit. Hann var rosalega stór og klunnalegur hundur sem færði gleði og hamingju í líf mitt.
Meira