Jólin og hefðir - Áskorandinn Sigríður Helga Sigurðardóttir Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
12.12.2020
kl. 10.16
Ég elska jólin og finnst þau mjög skemmtilegur tími. Mér finnst skemmtilegt að skreyta húsið og baka fyrir jólin og á það til að gleyma mér í því að baka og áður en ég veit af get ég verið búin að baka sjö tegundir af smákökum. Þá er það viðbúið að eiginmaðurinn segir: „Helga mín, ertu nú ekki aðeins að fara yfir strikið?“ Jú, það er alveg rétt, ég geri það, því að eftir jólin er ég í vandræðum með hvað ég eigi að gera við það sem eftir er.
Meira