Eru skjalamálin í lagi?
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
08.10.2020
kl. 08.03
Nú standa sveitarfélög frammi fyrir því að taka ákvörðun um það hvort þau ætli að fara út í rafræna skjalavörslu eða ekki. En hvað er rafræn skjalavarsla?
Stjórnun og þekking er grunnurinn
Ennþá er val milli pappírs- og rafrænnar skjalavörslu hjá sveitarfélögum, en ekki vitað hversu lengi það varir. Ýmsir kostir og gallar fylgja hvoru kerfi fyrir sig, en ljóst er að framtíðin verður meira eða minna rafræn.
Meira