Að fullorðnast - Áskorandinn Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Vestur Hún.
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
08.11.2020
kl. 12.33
Ég held ég hafi ekki verið há í loftinu þegar ég fór að velta því fyrir mér hvað fælist í því að fullorðnast, hvenær maður geti talist fullorðinn og hverju það myndi breyta. Satt að segja hafði ég óttablandnar áhyggjur vegna þess sem væri í vændum.
Meira