Örbirgð, einsemd, einelti
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
03.11.2016
kl. 11.53
Áhrifamikil sýning í Félagsheimilinu á Blönduósi í gærkvöld, einleikurinn Gísli á Uppsölum. Frábær og hnitmiðaður flutningur, góðar umræður eftir sýninguna um örlög þessa einstaklings Gísla á Uppsölum, sem lenti í einelti strax í barnaskóla, missti af ástinni, fannst hann ekki geta brugðist móður sinni, lifði í vernduðu umhverfi allt sitt líf, lét hverjum degi nægja sína þjáningu, og lifði alla ævi í einsemd án nokkurra lífsgæða.
Meira