„Maður á að segja takk!“
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
14.01.2017
kl. 08.40
Ekki hef ég tölu á því hvað hún ástkær móðir mín sagði þetta oft við mig á uppvaxtarárunum. Ekki að ástæðulausu vill hún eflaust meina. En fyrir þetta er ég þakklátur, afar þakklátur. Þetta gekk hægt en að lokum varð til sæmilega kurteis maður, ég. Forvitinn hef ég ávallt verið, mismikið þó, en að meðaltali svolítið yfir meðaltali.
Meira