feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
31.01.2017
kl. 09.41
Viðskiptaráð vill að ríkissjóður selji 22 kirkjur þar á meðal Hóladómkirkju. „Ekkja stendur aldin kirkja, ein í túni fornra virkja, hver vill syngja, hver vill yrkja, Hóladýrð, þinn erfisöng?" kvað Matthías Jochumsson í kvæði sínu Skín við sólu Skagafjörður. Hóladómkirkja stendur nú ekki lengur ein á veluppbyggðum Hólastað.
Meira