Skipurit Sveitarfélagsins Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
14.05.2018
kl. 08.54
Það gætir einhvers misskilnings í aðdraganda kosninga um breytt verklag á fjölskyldusviði hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Álfhildur Leifsdóttir, starfsmaður Sveitarfélagsins Skagafjarðar og frambjóðandi á lista Vinstri grænna og óháðra, ritar grein sem birt er í fréttablaðinu Feyki. Þar fer hún yfir hvernig þessi tíðindi bárust henni og fullyrðir ranglega að stöður hjá sveitarfélaginu séu almennt ekki auglýstar. Sem sveitarstjóri og þar með æðsti yfirmaður starfsmanna sveitarfélagsins tel ég mig knúna til að leiðrétta þennan misskilning.
Meira