feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
10.12.2017
kl. 09.44
Forréttindi, sérréttindi, kvenréttindi, mannréttindi, jafnrétti, umgengisréttur. Allt eru þetta íslensk orð, sem ætla mætti að nútíminn hefði í heiðri og lifði eftir í siðuðu samfélagi. Breyttir tímar hafa skerpt merkingu þeirra og breytt þjóðfélagsgerð fengið þeim annan farveg til eftirbreytni. Þó siðalögmál, kurteisi og tillitsemi, séu á öllum tímum grunnurinn að jafnræði og virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum.
Meira