Aðsent efni

Söguhéraðið Skagafjörður

Stuttu eftir að ég flutti til Sauðárkróks skrifaði faðir minn bréf til ömmu, í bréfinu stóð; Sigrúnu finnst svo leiðinlegt í sögu, henni finnst hún alls ekkert þurfa að búa yfir þekkingu á því sem búið er og hvað þá mönnum sem eru löngu dauðir. Þetta hefur þó breyst. Kannski var það flutningurinn í Skagafjörðinn sem einmitt breytti þessu áhuga mínum, söguhéraðið Skagafjörður. En hvað er það sem gerir Skagafjörð svo eftirtektaverðan, það er hversu rík sagan er í öllu okkar umhverfi, hér er faglegt lifandi safnastarf og m.a. eigum elsta starfandi Héraðsskjalasafn á landinu.
Meira

Svo kemur febrúar

Áskorandapenninn – Þóra Margrét Lúthersdóttir Forsæludal
Meira

Ekki stætt á öðru en styðja ÍA

Þingmaðurinn - Guðjón S. Brjánsson Guðjón S. Brjánsson er 6. þingmaður Norðvesturkjördæmis og situr fyrir Samfylkinguna. Hann býr á Akranesi, kvæntur Dýrfinnu Torfadóttur gullsmið og sjónfræðingi, og eiga þau tvo uppkomna syni og fimm barnabörn. Guðjón er með félagsráðgjafapróf frá Noregi, stjórnunarnám í Bandaríkjunum og masterspróf í lýðheilsufræðum frá Svíþjóð (MPH). Áður en Guðjón settist á þing 2016 starfaði hann sem forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands.
Meira

Theodórsstofa á Sögusetri íslenska hestsins

Kristinn Hugason skrifar um hesta og menn.
Meira

Fjölskyldan er helsta áhugamálið -

Þingmaðurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Meira

Þingmenn halda á eigin fjölmiðli

Þingmaðurinn Haraldur Benediktsson Haraldur Benediktsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi er búfræðingur og bóndi á Vestri-Reyni í Hvalfjarðarsveit. Hann er kvæntur Lilju Guðrúnu Eyþórsdóttur og eiga þau þrjú börn. Ásamt því að starfa við búskap gegndi Haraldur formennsku í Bændasamtökunum Ísland í níu ár áður en þingmennskan kallaði. Haraldur segir að áhugi hans á pólitík hafi kviknað árið 1978 við alþingiskosningar sem þá fóru fram en árið 2013 settist hann fyrst á þing. Haraldur er þingmaður Feykis að þessu sinni.
Meira

Áhugamaður um forvarnir áfengis og vímuefnaneyslu

Sigurður Páll Jónsson kemur nýr inn í þingmannalið Norðvesturkjördæmis en hann sat sem varamaður á Alþingi haustið 2013. Sigurður Páll býr í Stykkishólmi, kvæntur Hafdísi Björgvinsdóttur og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabörn. Sigurður er menntaður rafvirki og með skipstjórnar og vélstjórapróf á báta að 30 tonnum og hefur starf hans verið sjómennska undanfarin ár auk þess að vera varaþingmaður og bæjarfulltrúi í Stykkishólmi síðan árið 2014. Sigurður Páll er þingmaður vikunnar á Feyki.
Meira

Skemmtilegt samstarf um reiðkennslu á milli skólastiga í Skagafirði

Aðsent Hlín Mainka Jóhannesdóttir og Arndís Björk Brynjólfsdóttir
Meira

Hefur mikinn áhuga á byggðamálum og jafnrétti til búsetu

Þingmaðurinn Halla Signý Kristjánsdóttir
Meira

Fegurðin fíknin og fallið

Áskorandapenninn Þórarinn Br. Ingvarsson Skagaströnd
Meira