Skólasamfélagið Skagafjörður
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
17.05.2018
kl. 13.24
Sveitarfélagið Skagafjörður ber heitið skólasamfélag með rentu því það er eitt fárra sveitarfélaga á landinu sem státar af því að hafa öll skólastigin innan sinna marka, frá leikskóla og upp í háskóla. Auk hefðbundinna skólastiga starfar hér einnig öflugur Farskóli – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, sem veitir íbúum aðgang að námskeiðum af ýmsu tagi en er einnig miðstöð fólks sem stundar háskólanám í fjarnámi. Við erum stolt af því að kalla okkur skólasamfélag því fátt er dýrmætara hverjum einstaklingi en það að þroska hæfileika sína með menntun við hæfi.
Meira