Öflugt og vel skipulagt íþróttastarf í Sveitarfélaginu öllu
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
23.05.2018
kl. 08.00
Góð heilsa er eitt það dýrmætasta sem við eigum og því er mikilvægt að við leggjum okkur fram um að viðhalda henni eins og kostur er. Mataræði er grunnur að góðri heilsu og þar sem börn í nútíma samfélagi verja bróðurpartinum af deginum í leik- eða grunnskólum, er sérstaklega mikilvægt að slíkar stofnanir bjóði upp á hollan og staðgóðan mat (þótt það sé ekki lagaleg skylda sveitarfélaga).
Meira