Ég er bara röflandi kerling!
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
16.04.2019
kl. 08.38
Sem fv. íbúi Skagafjarðar og fyrrverandi formaður Sjálfsbjargar þar, langar mig að rita nokkur orð um störf embættismanna sem starfa hjá sveitarfélaginu. Aðgengismál hafa verið mér hugleikin frá því að fv. eiginmaður minn, hlaut mænuskaða eftir vinnuslys árið 2011 og var hjólastóll því hluti að mínu lífi um tíma.
Meira