Syndum saman í kringum Ísland
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1.-30. nóvember 2024. Til þess að taka þátt þarf að skrá sig inn á www.syndum.is og fara í Mínar skráningar. Einfalt er að velja sér notendanafn og lykilorð og skrá synta metra. Þeir sem eiga notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnuna geta notað það til að skrá sig inn.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Karlakórinn Heimir söng fyrir fullri Langholtskirkju
Heimismenn hafa verið á faraldsfæti að undanförnu og héldu austur á land í marsmánuði og nú um liðna helgi héldu þeir tvenna tónleika á stórhöfuðborgarsvæðinu, þá seinni í Langholtskirkju sem rúmar um 400 manns. Það er Skagfirðingurinn Jón Þorsteinn Reynisson sem stjórnar kórnum. „Frábærir tónleikar í Langholtskirkju, hvert sæti skipað og fullt hús! Kórinn þéttur, samhentur og mjúkur í senn,“ segir Króksarinn Björn Jóhann Björnsson í færslu á Facebook.Meira -
Styrkir til eflingar hjólaferðaþjónustu á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 07.04.2025 kl. 12.26 siggag@nyprent.isÁ vef SSNV segir að þetta styrkjakerfi SUB er hannað til að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki (SME), sem sinna hjólaferðaþjónustu og hjálpa þeim að styrkja starfsemi sína og auka viðskipti sín. Hver styrkur, nemur allt að € 5,000, - (ISK 725.000,-) og má notast fyrir virðisaukandi þjónustu eins og að ráða utanaðkomandi aðstoð við markaðsherferð, þróa viðskiptamódel eða styrkja vörumerki o.s.frv. Að auki getur styrkurinn gert fyrirtækjum kleift að gera þjónustu sína meira aðlaðandi fyrir hjólreiðafólk og hjólaferðamenn.Meira -
Vortónleikar Kórs eldri borgara í Húnaþingi vestra á morgun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 07.04.2025 kl. 11.43 siggag@nyprent.isKór eldri borgara í Húnaþingi vestra heldur árlega vortónleika sína í Hvammstangakirkju þriðjudaginn 8. apríl kl. 17:00 og er aðgangseyrir 3.000 kr. Kórinn flytur nokkur velvalin lög í Hvammstangakirkju undir stjórn og við undirleik nýs stjórnanda Daníels Arasonar. Að loknum tónleikum verða kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.Meira -
Kýrnar afskaplega skemmtilegt samstarfsfólk
Katharina Sommermeier (Rína) býr í Garðakoti í Hjaltadal með Jakobi Smára Pálmasyni sem er einmitt frá Garðakoti og tveimur börnum. Rína er landfræðingur, framhaldsskólakennari og sjálfmenntuð bóndína. Rína og Jakob tóku við mjólkurbúskapnum í Garðakoti 2017. „Hér er einn mjaltarþjónn með 74 árskýr og uppeldi, nokkur hross og einn köttur í langtímapössun.“Meira -
Syngja sumarið inn og horfa fram á veginn
Þann 23. október sl. hefði Stefán R. Gíslason tónlistarkennari, kórstjóri og organisti í Varmahlíð orðið sjötugur. Þann sama dag sagði sr. Gísli Gunnarsson á Hólum frá því á Facebook síðu sinni að hann hefði ákveðið, í samráði við fjölskyldu Stefáns, að stofna minningarsjóð í hans nafni. Nú hefur verið ákveðið að halda tónleika í fjáröflunarskyni fyrir sjóðinn, og af því tilefni tók Feykir tali þá sr. Gísla og Atla Gunnar Arnórsson, formann Karlakórsins Heimis sem skipuleggja tónleikana sem haldnir verða í Miðgarði að kvöldi sumardagsins fyrsta, þann 24. apríl kl. 20.00.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.