Nemendur og starfsfólk Höfðaskóla tók þátt í Jól í skókassa
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
05.11.2024
kl. 16.03
Nemendur Höfðaskóla á fullu við að pakka alls konar jólafíneríi ofan í skókassa. Á myndinni að neðan má sjá að það kennir ýmissra grasa í skókössunum og næsta víst að einhverjir eiga eftir að gleðjast. MYNDIR AF VEF HÖFÐASKÓLA
Það gæti verið búið að minnast á það hér á Feyki í dag að það styttist í jólin. Jólin eru hátíð barnanna og það er sannarlega í anda jólanna að láta gott af sér leiða. Nemendur og starfsfólk í Höfðaskóla á Skagaströnd tók nýlega þátt í verkefninu jól í skókassa og gekk það vonum framar, náðist að útbúa 24 kassa.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.