Umgjörð um almennt ökunám orðin stafræn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.06.2023
kl. 13.34
Nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn sem þýðir að að allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins eru orðnir stafrænir og pappír heyri því að mestu sögunni til. Á heimasíðu innviðaráðuneytisins segir að markmiðið með verkefninu sé að einfalda ökunámsferlið, bæta þjónustu og fækka snertiflötum milli stofnana.
Meira