TRY / P!nk

Hin ofurferska tónlistarkona P!nk sendi nýlega frá sér nýja breiðskífu sem hún kallar The Truth About Love. Fyrsti singullinn af henni var stuðlagið Blow Me (One Last Kiss) en hún fylgdi því eftir með laginu Try.

Lagið er eðalfínt, grípandi rokk í millitakti og myndbandið alveg geggjað flott eins og við var að búast þar sem P!nk stígur franskan götudans ásamt hörkudansara. P!nk er ekkert fransbrauð...

http://www.youtube.com/watch?v=yTCDVfMz15M

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir