Lakkrístopparnir sívinsælu urðu til í eldhúsi á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
22.12.2024
kl. 09.00
Arndís María Einarsdóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki. Dóttir Einars Einarsonar sem lengi var kenndur við Steinullarverksmiðjuna og sem gaman er að bæta við að er sonur hjónanna Einars og Dísu í verslunni Vísi á Blönduósi sem þá var og hét. Mamma hennar er Hrefna Guðmundsdóttir sem er í raun ástæða þess að Feykir hafði samband við Arndísi. Arndís bjó á Sauðárkróki fram að 18 ára aldri en flutti þá á höfuðborgarsvæðið þar sem hún býr enn ásamt eiginmanni sínum, Birgi Erni Strange, og þremur börnum; Ara Hrafni, Unu Lind og Yrsu Ýri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.