Það má reikna með dramatík í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.03.2025
kl. 12.13
Síðasti deildarleikurinn í Bónus deild karla er í kvöld og úrslitakeppnin handan við hornið! Tindstoll tekur á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals klukkan 19:15. Hamborgarar og drykkir og okkar eini sinni Helgi Sæmundur í tjaldinu frá kl 18:00. Í þessari frétt fer Feykir yfir stöðuna á toppnum og hvaða möguleikar eru þar fyrir hendi og loks minnir lögreglan fólk á að betra sé að skilja bílinn eftir heima en að leggja ólöglega við Síkið.
Meira